Jakob Beat Altmann

Mynd
Jakob

Jakob Beat Altmann er eiginlega lærður bókavörður, en síðan 2015 lætur ofurhetjan Pétur Parmigano hann ekki  fríð. Þó að teiknimyndasögur um Cheesy Pete voru upphaflega bara dreifðar á einkaveizlum heillaði rappandi hetjan hjörtu gatnanna í enga stund.

Pétur P. er Jakobs aðalverk á sviði teiknimyndasagna, en hefur hann líka hannað plaköt og plötuumslög fyrir pönk- og indiehljómsveitir í Þýskalandi.