Ólíver Þorsteinsson

Mynd
Ólíver Þorsteinsson

Ólíver Þorsteinsson er rithöfundur og útgefandi hjá LEÓ Bókaútgáfu. Hans helsti draumur er að koma myndasögunni WHAT in HELL út fyrir heiminn til að sjá. Arnar Marvin Kristjánsson prýðir myndasöguna með teikningum sínum. Sagan segir frá Destinee Romero sem hefur enga hugmynd um hvernig hún komst í eilífða fordæmingu og djöfullinn leiðir hana á braut átakanlegra uppgötvunar.