Ísold Davíðsdóttir

Mynd
Isold

Ísold er listamaður frá Íslandi. Hún er í fullu starfi sem kennari en nýtir allan sinn frítíma í að teikna. Hún gaf út sína fyrstu myndasögu árið 2012 og hefur síðan tekið þátt í fleiri myndasögu verkefnum eins og ,,landvörðunum” ásam því að teikna og skrifa barnabækur. Hún einnig með ástríður fyrir því að hanna límmiða.

Hún er núna að vinna í myndasögu sem heitir ,,Krummafótur” og mun koma út á næsta ári.