B. Thorsteins

Mynd
B. Thorsteins

Ég heiti Birgitta Þorsteinsdóttir og ég er 34 ára. Ég er fædd og uppalin á Siglufirði og bý þar í dag með fallegu konunni minni og hundinum okkar, Magnús Óli. Ég vinn sem kennari í Grunnskóla Fjallabyggðar en þar kenni ég sjónlistir, tónmennt, leikræna tjáningu og fleira.

Menntun:
2022 - Meistarapróf í kennslufræðum - Háskólinn á Akureyri
2020 - B.Ed próf í kennslufræðum - Háskólinn á Akureyri
2015 - Stúdentspróf - Menntaskólinn á Tröllaskaga
2014 - Grafísk Miðlun - Tækniskólinn í Reykjavík