Einar V. Másson

Mynd
Einar

Einar Valur Másson er margverðlaunaður myndasöguhöfundur, myndskreytir, þýðandi og ritstjóri. Árið 2019 stofnaði hann íslenska myndasögusamfélagsins (ÍMS) ásamt Ötlu Hrafney Önnudóttur og Védísi Huldudóttur og gegnir nú formannsstöðu innan félagsins. Hann hefur ritstýrt fjölda myndasagna, þ.á.m. í kringum Reykjavík Fringe-fjöllistahátíðina og hefur hlotið viðurkenningar fyrir. Árið 2022 þýddi Einar bókina Understanding Comics eftir Scott McCloud yfir á íslensku sem ÍMS gaf svo út. Árið 2023 var Einar einkjörinn heimsmeistari í myndasögum á heimsmeistaramótinu í Oulu, Finnlandi. Hann er meðhöfundur vikulegu vefmyndasögunnar Bruce the Angry Bear, langlífustu vefseríu Íslands.