Íslenska Μyndasögusamfélagið

Mynd
The Icelandic Comic Book Society

Íslenska myndasögusamfélagið (ÍMS) er félag myndasöguhöfunda sem vill bæta stöðu myndasagna á Íslandi, bæði sem listform og sem iðngrein. Félagið stendur fyrir mánaðarlegum hittingum, styrkir þróun og útgáfu myndasagna á Íslandi og skapar vettvanga fyrir myndasöguhöfunda til að deila verkum sínum, miðla hugmyndum og mynda tengslanet.