Lísmargur

Mynd
Lísmargur

Ég lærði Comic and Concept Art í Leeds Arts University.

Verkefni sem ég hef unnið við hafa verið meðal annars að sjá um og skipuleggja borð og vörur fyrir samnemendur mína á Thought Bubble Comic Festival sem haldið er í Harrogate og aðstoða vini á sama viðburð og fjölda smærri.

Ég hef gefið út eina teiknimyndasögu og verið partur af Comic Anthology sem var gefið út og selt á Thought Bubble og einnig í lista zine líka.

Hef einnig tekið að mér sjálfstæð verkefni í myndskreytingu sem og hönnun á smávöru sem ég sel sjálf.