Biggi egils

Mynd
Biggi egils Profile Pic

Birgir Egilsson heiti ég og er fæddur og uppalinn á Siglufirði. Þar bjó ég lengi þar til ég flutti fyrst til Akureyrar síðan Reykjavíkur og svo til Kanada til að læra. En bý núna í Danmörku.

Ég er Vídeó klippari, Animator, leikari og teiknimyndateiknari. Ég hef starfað sem Vídeó klippari og  myndbandstökur maður að mestu undanfarin tvö ár ásamt því að hafa gert nokkur lítil hreyfimynda verkefni. Auk þess leikið í nokkrum auglýsingum, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og leikritum. En stærsta ástríðan mín er teiknimyndir og myndasögur og ég bý til sínar eigin myndasögur, ritaðar sögur og stuttmyndir sem ég set upp á reikningana mína á Instagram, Spotify og Youtube.